AND

Thursday, September 5, 2013

Vetraræfingar hefjast 11.september

Góðan daginn
Eftir smá hringlanda og vitleysu þá er það loks komið á hreint að 8.flokkur karla og kvenna verður áfram inni á Ásvöllum á miðvikudögum kl. 17:10-18:00. Fyrsta æfingin á þessum tíma verður miðvikudaginn 11.september.

Þið afsakið þessa óvissu og jafnvel fýluferðir niður á Ásvelli.
Aftur minnum við á að 2007 módel eru nú gengin upp í 7.flokk og sækja æfingar þar samkvæmt stundatöflu sem má finna á www.haukar.is

Kv. frá þjálfurum 8.flokks komandi vetur
Kristján Ómar, Hildur Lofts & Helga Helgadóttir.

No comments:

Post a Comment

Eldri fréttir