AND

Thursday, September 19, 2013

Uppskeruhátíð

Uppskeruhátið fyrir tímabilið 2012-13 (sl. vetur og nýliðið sumar) verður haldið sunnudaginn 22. september kl. 13-14 á Ásvöllum. Allir þeir sem voru að æfa sl. vetur og/eða nú í sumar fá verðlaunapening fyrir góðan árangur á tímabilinu og einnig verður sameiginlegt hlaðborð eftir verðlaunaafhendingu. Viljum við því miðla til allra að koma með eitthvað með sér á veisluborðið :)

Foreldrar eru hvattir til að koma með krökkunum og eiga góða stund á Ásvöllum

No comments:

Post a Comment

Eldri fréttir