Þá er endanlega hætt að taka við skráningum á mótið og liðaskiptingin klár.
A - lið (mæting 13:30 við Tungubakka)
Aníta
Anton Karl
Arndís Óskarsdóttir
Ágúst Goði
Dagur
Daníel Ingvar
Hallur Húni
Kristófer Jóns
Óliver Steinar
Þorsteinn Emil
Þráinn Leó
B - lið (mæting 14:00 við Tungubakka)
Birgitta Kristín
Eiður Orri
Elías Hrafn
Elín Björg
Elín Klara
Guðmundur Adam
Guðmundur Örn
Kristófer Kári
Patrik Leó
Sigurður Snær
Sylvía
Þórarinn Búi
Sjáumst eldhress, vel nærð og í góðu skapi á morgun. Þeir sem eiga Haukapeysur eða aðrar rauðar Haukayfirhafnir eru hvattir til að mæta í þeim. Foreldra hvetjum við einnig til að mæta í rauðu.
Friday, August 21, 2009
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
Takk fyrir skemmtilegt mót þrátt fyrir mikla töf
ReplyDeleteKv Ingvar pabbi Daníels
Já takk sömuleiðis, já við skráum okkur ekki aftur á mót hjá Aftureldingu það er á hreinu, kveðja, Hildur.
ReplyDelete