Nú er kominn nýr æfingatími fyrir 8.flokk barna. Fyrsta innanhús æfingin er miðvikudaginn 2.september.
Fótboltaæfingar í vetur!
Miðvikudaga, kl.16.20-17.05 Ásvellir, inni.
Í kringum 20.september þá fara þau börn sem eru byrjuð í grunnskóla upp í 7.flokk, æfingar fyrir þá flokka verður hægt að sjá síðar á http://www.haukar.is/ undir æfingatafla. En þangað til mæta þau að sjálfsögðu til okkar :)
Einnig er boðið upp á fyrir þessa krakka æfingar á vegum Boltaskóla Hauka. Yfirumsjón boltaskólans verður í höndum Alberts V. Magnússonar, sími 848-4236, netfang: albertv@internet.is
Æfingar Boltaskólans eru á mánudögum kl. 18:00 til 18:45 í Setbergsskóla og föstudögum 18:00 til 18:45 í Hraunvallaskóla.
Æfingin skapar meistarann.
Friday, August 28, 2009
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment