A-liðið! Mæting kl.13.30
Völlur 8 Haukar-ÍR kl.14.30
Völlur 8 FH-Haukar kl.15.10
Völlur 8 Haukar-Stjarnan kl.16.30
Völlur 8 Afturelding-Haukar kl.17.10
B-liðið! Mæting kl.14.00
Völlur 8 Haukar-ÍR kl.14.50
Völlur 8 FH-Haukar kl.15.30
Völlur 8 Haukar-Stjarnan kl.16.50
Völlur 8 Afturelding-Haukar kl.17.30
Liðsskipan kemur í kvöld, hver er í hvaða liði :)
Veðurspá helgarinnar er ágæt – á morgun, laugardag er gert ráð fyrir hæglætisveðri en gæti gert einhverjar skúrir. Skv Veðurstofu verður þó þurrt að mestu sunnan og vestanlands.
Vegurinn niður á Tungubakka liggur í gegnum íbúðarhverfi sem er í byggingu og er ekki í sem bestu ástandi núna. Því er gott að brýna það fyrir foreldrum og gestum að aka rólega. Vinsamlega athugið einnig að bílastæði við Tungubakka munu fyllast fljótt og gestir eru því hvattir til að leggja bílum sínum í passlegri fjarlægð og gefa sér nokkrar mínútur til að labba afganginn. Leiðbeiningar um aðkomuna að Tungubökkum eru á heimasíðu mótsins. Á svæðinu verður veitingasala þar sem seldar verða hefðbundnar veitingar, grillaðar samlokur og slíkt.
Heimasíða Atlantismótsins 2009:
No comments:
Post a Comment