Sæl öll sömul. Við í 8. flokki (stelpur og strákar) ætlum að taka þátt í Arionbankamótinu sem fer fram í Víkinni dagana 17. og 18. ágúst (hvert lið leikur annað hvort fyrir eða eftir hádegi annan daginn, það kemur í ljós hvorn daginn þegar nær dregur). Leikið er í 5 manna liðum. Nánara fyrirkomulag og þátttökugjald liggur ekki fyrir en í fyrra var gjaldið 2000 krónur og innifalið var grillveisla, veglegur Disneyglaðningur og verðlaunapeningur. Skráning á þetta skemmtilega mót er hér á blogginu fyrir 1.ágúst (því fyrr því betra) eða með SMS í 8477770 (Helga/stelpur) og 6914070 (Ragga/strákar). Vonandi ætla sem flestir krakkar að taka þátt :)
8.flokkur tekur örstutt sumarfrí dagana 25.7., 30.7. og 1. ágúst. Svo verður vonandi súpermæting þann 6.ágúst þegar flestir eru komnir til baka úr fríi.
Haukakveðja,
Helga og Ragga.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
Rut tekur þátt.
ReplyDeleteEgill ætlar að vera með
ReplyDeleteÍsabel Una er klár í slaginn :)
ReplyDeleteBjarki Már mætir.
ReplyDeleteGunnar Breki mætir :)
ReplyDeleteErla Hólm mætir
ReplyDeleteDagur Ari ætlar að taka þátt.
ReplyDeleteSteinunn verður með :)
ReplyDeleteLísbet Hekla tekur þátt.
ReplyDeleteMikael Darri ætlar að taka þátt.
ReplyDeleteDagur Örn mætir galvaskur
ReplyDeleteSvala Karín mætir
ReplyDeleteBrynja Líf mætir
ReplyDeleteRagnheiður Þórunn mætir!!
ReplyDeleteBaldvina Þurý mætir :)
ReplyDeleteHildur Katrín og Anna Rakel mæta.
ReplyDeletelena rut verdur med
ReplyDeleteEllen María verður með
ReplyDelete