AND

Thursday, May 31, 2012

Sumaræfingar hefjast

Í næstu viku hefjast sumaræfingarnar. Frá með 5. júní verða æfingar á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 17:15 úti á Ásvöllum. Mikilvægt að klæða sig eftir veðri. Mæting er við Vallarhúsið á Ásvöllum, sem er húsið sem stendur milli grasvallarins og gervigrassins. Kristján Ómar verður í sumarfríi og í hans stað koma Steinberg og Ragnheiður Berg, tveir reyndir þjálfarar, og sinna flokknum yfir sumartímann.

No comments:

Post a Comment

Eldri fréttir