Thursday, May 24, 2012
Hauka hettupeysur til sölu á miðvikudaginn
Á næstu æfingu miðvikudaginn 30.maí verður hægt að panta og máta Haukahettupeysu, barnastærðir eru á 3500.- og fullorðinsstærðir á 4000.-, ekki er hægt að leggja inn pöntun nema greiða í leiðinni fyrir peysuna. Þetta eru rauðar bómullarhettupeysur með stóru Hauka merki framan á. Endilega látið boðin berast svo allir sem vilja verði tilbúin með pening.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment