AND

Sunday, August 28, 2011

Vetraræfingarnar byrjaðar

Nú eru vetraræfingarnar byrjaðar, þær eru sem hér segir: stelpur í Hraunvallaskóla miðvikudaga kl.17.10-18.00 og strákarnir á miðvikudögum kl.17.10-18.00 á Ásvöllum.

Ástæðan fyrir því að stelpurnar eru sér er að í fyrra tókst okkur ekki nægilega vel að halda þeim stelpum við sem mættu á fótboltaæfingar, prófum að hafa þetta svona og sjáum hvernig það gengur.

Æfingarnar í vetur eru ætlaðar börnum sem eru fædd 2006 og 2007. Takið endilega vinkonu eða vin með á æfingu.

Bestu kveðjur og sjáumst á æfingu,

Hildur og Kristján Ómar.

No comments:

Post a Comment

Eldri fréttir