Þá liggur þetta loks fyrir.
http://afturelding.is/iw_cache/2163_Sunnudagur_8flokkur.pdf
Hér undir þessari slóð er nákvæmt leikjaplan fyrir hvert lið að finna
Ath! Við mælum með því að bíða með fram á laugardagskvöld að prenta út/skrifa niður leikjaplanið þar sem það geta alltaf átt sér stað breytingar á síðustu stundu og fúlt að vera með úrelt leikjaprógramm.
Mætingartímarnir hér fyrir neðan eru samkvæmt leikjaprógramminu eins og það leit út á fimmtudagskvöldi. Tékkið sem sagt aftur hingað inn á síðuna á laugardaginn.
Samtals 45 krakkar, frábært. Hvert foreldri ber ábyrgð á því að þeirra barn mæti á réttan völl á réttum tíma. Spáin er ekkert frábær þegar þetta er skrifað svo það er ráðlagt að taka með sér stígvél, auka sokka og jafnvel plastpoka til að fara ofan í blauta fótboltaskó. Svo að sjálfsögðu nesti við hæfi og góða skapið.
Leggjumst öll á eitt við það að gera þetta jákvæða upplifun fyrir börnin.
Er einhver möguleiki á að færa Lórenz Geir til kl. 13 á sunnudaginn, þar sem við erum með sumarbústað um helgina?
ReplyDeleteKv,
Þórir Geir