Leikjaplan fyrir 8.flokk er nú tilbúið en eingöngu er keppt í karlaflokki að þessu sinni. Nokkur lið senda þó blönduð lið til leiks (bæði stúlkur og drengir). Athugið að 8.flokkur spilar 2x8 mínútna leiki á minnkuðum völlum með 5 í liði.
Aog C lið 8.flokks munu hefja keppni kl.9.00 og klára á rúmum 3 tímum eða fyrir kl.12.30. B og D liðin taka svo við kl.13.00 og ættu að vera búin að spila um kl.16.30.
Sem sagt: A og C kl.9.00, B og D kl.13.00. Mótsgjald er greitt á staðnum 1000.- krónur, eitt foreldri úr hverju liði sér um að innheimta þátttökugjaldið.
Liðskipan verður tilbúið í kvöld fimmtudag, kemur hingað inná heimasíðuna.
Kveðja, þjálfarar.
No comments:
Post a Comment