AND

Thursday, August 5, 2010

Aftureldingarmótið - skráningar

Enn er ekki búið að negla niður dag fyrir Aftureldingarmótið. Það eina sem mótstjórnin hefur látið hafa eftir sér er að það sé líklegra að 8. flokkur muni keppa á sunnudeginum 15. ágúst (en ekki laugardeginum 14.). Um leið og það kemst á hreint sendum við tölvupóst á þá sem hafa skráð sig. Eins og fram hefur komið má gera ráð fyrir því að mótið taki ca. 3 klst og klárist í allra síðasta lagi um 4 eða 5-leytið.

Skráið barnið ykkar með því að senda nafn + nafn forráðamanns og gsm númer á netfangið: mannsraekt@gmail.com

Eftirtaldir hafa sent inn skráningu á mótið:

Arnór Elías - Auðunn - Axel Þór - Ásgeir Bragi - Birgitta Kristín - Birkir Bóas - Bryndís Björk - Daníel Ingvar - Edda Sóley - Elín Klara - Emil - Emilía Guðbjörg - Gabríel Ingi - Guðmundur Högni - Hákon Hrafn - Kjartan Veturliði - Kristján Ragnar - Lórenz Geir - Rökkvi Rafn - Steinn Snorri - Viktoría Diljá - Þorsteinn Emil - Össur - Katrín Una - Jónas Bjartmar - Sóley - Tómas Hugi - Kristófer - Mímir - Þrymur - Ágúst Goði - Alexandra - Arndís - Sigurður Snær - Bryndís Bjarnadóttir - Ævar Freyr

No comments:

Post a Comment

Eldri fréttir