AND

Monday, July 13, 2009

Sumarfrí í tvær vikur!

Eins og aðrir yngri flokkar hjá Haukum í knattspyrnu er sumarfrí dagana 20.júlí til 3.ágúst. Þannig að fyrsta æfingin okkar eftir sumarfrí er þriðjudaginn 4. ágúst. Sjáumst, endurnærð eftir sumarfríið góða.

ps: munum eftir fimmtudagsæfingunni!

No comments:

Post a Comment

Eldri fréttir