AND

Monday, July 31, 2017

Arion Bankamótið Skráning

Hæ.

Erum að taka niður skráningu á Arion Banka mótið sem er haldið á Víkingssvæðinu í Fossvoginum 12-13 ágúst(Laugard/Sunnud)

Sum liðin spila á Laugardegi og hin á sunnudegi ,það kemur í ljós þegar nær dregur og fjöldi liða er klár.

Reikna með kostnaði kr 2500 á keppanda inni í því er glaðningur ,verðlaunapeningur og hressing.

Skráningu líkur 8.ágúst.

Kv.Þjálfarar


18 comments:

Eldri fréttir