Sæl.
Allir leikmenn mæta á staðinn kl 08.40 fyrstu leikir hefjast kl 09.00 nokkrir byrja 10 mín seinna.
Skiftum í lið á staðnum í fimm lið Haukar 1 ,Haukar 2,og svo framvegis.
Spilað er á sex völlum á sama svæði og halda liðin saman á milli leikja og munum við þjálfararnir hjálpa ykkur á réttan stað á réttum tíma.
Áætlað er að mótinu ljúki rétt um kl 11.00.
Gjaldið er kr 2500 og innifalið í því er verðlaunapeningur ,hressing og Cheerios glaðningur.
Greiðist gjaldið við komuna á staðinn,mun annaðhvort þjálfari taka við greiðslu eða við fáum einn foreldra úr hverju liði til að sjá um það.
Ef eithvað er þá hafa samband:Einar S:8406847 eða einar_karl@hotmail.com
Kv.Þjálfarar
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
Er þetta ekki örugglega á sunnudaginn? 😊
ReplyDeletejú sunnudaginn 7 maí
ReplyDeleteCan you please tell the address
ReplyDeleteTraðarland 1 Fossvogi í Reykjavík(Víkingur)
ReplyDelete