AND

Wednesday, April 26, 2017

Cheriosmót Víkings

Skráning er í fullum gangi á hið árlega Cheerios knattspyrnumót Víkings sem fer fram .-7. maí 2017. Mótið er fyrir stúlkur og drengi sem eru í  8. flokki og er markmið þess að gefa ungum stúlkum og drengjum tækifæri til að taka þátt í íþróttamóti og auka áhuga þeirra á íþróttum og hreyfingu. Mótið fer fram í Víkinni, félagssvæði Víkings í Fossvogsdal. Leikið verður í 5 manna liðum . Áætlað er að hvert lið spili fjóra 12 mínútna leiki (fer eftir þátttöku), sem verða leiknir innan 2-3 klst. tímaramma.  Engin úrslitakeppni er á mótinu og eru allir sigurvegarar. Innifalið í mótsgjaldi er verðlaunapeningur, máltíð með drykk og Cheerios glaðningur.

Mótsgjald er 2500 kr og greiðist við komuna á staðinn .

Skráið ykkur til leiks hér að neðan allar upplýsingar um lið og mætingu kemur hér inn þegar nær dregur móti.


Kv.Þjálfarar.

32 comments:

  1. Guðbrandur Gísli mætir :)

    ReplyDelete
  2. Hvernig er tad turfa taug ekki ad Riga hauka búninginn til ad taka tàtt I mótinnu of EF svo er hvad fæ eg svoleidis?

    ReplyDelete
    Replies
    1. allir sem eru skráðir iðkendur fá Errea Keppnistreyjur hjá Errea umboðinu.

      Delete
  3. Bjarney JóhannsdóttirApril 26, 2017 at 8:28 PM

    Arnar Logason mætir

    ReplyDelete
  4. Aron Lindberg mætir

    ReplyDelete
  5. Magnús Logi mætir.

    ReplyDelete
  6. Heiðar Óli mætir

    ReplyDelete
  7. Aji snær mætir

    ReplyDelete
  8. Heiður Björk FriðbjörnsdóttirApril 29, 2017 at 5:41 PM

    Victor Nóel mætir

    ReplyDelete
  9. Alexander Freyr mætir

    ReplyDelete
  10. Gleymdi að láta vita, en Guðjón Alex mætir

    ReplyDelete
  11. Guðmundur er að jafna sig á hitaflensu en við stefnum á að mæta fersk á sunnudaginn.

    ReplyDelete
  12. Þorsteinn Þór mætir. Kl hvað er þetta?

    ReplyDelete
  13. Kemur allt hér inn seinnipart á morgun föstudag,,fékk að vita að allir eru frá kl 09.00 til 11.00 átti að vera eftir hádegi en er svona núna.Staðfesti allar tímasetningar á föstudag.

    ReplyDelete

Eldri fréttir