Sæl.
Öll okkar lið spila á sunnudag og hér koma lið og mætingar.
Kostar mótið kr 2500 og greiðist við komuna,innifalið er hressing frá Lemmon ,glaðningur og verðlaunapeningur
Haukar 1 Darri,Viktor Erik,Uni Chwan,Patrekur,Benedikt.Guðmundur.Mæta kl.08.40 á völl sem heitir Skýjaborg ,leikur kl.09.00
Haukar 2 Aron Snær,Daniel Rafn,Styrmir,Sigurður Franz,Viktor Óli,Brynjar,Elvar Smári,Bjartur Ingi.Mæta kl.08.40 á völl sem heitir Bíbi,leikur kl 09.00
Haukar 3 Hilmir,Birkir Atli,Aron Lindberg,Torfi,Nökkvi,Jón Diego.Mæta kl.08.50 á völl sem heitir Skýjaborg ,leikur kl 09.11.
Umferð verður mikil svo verðum tímanlega.A.T.H allir leikirnir eru á gerfigrasinu.
Hér er svo linkur inn á mótssíðuna og þar er leikjaplan og fl.
https://www.arionbanki.is/bankinn/samfelagsmal/heilsa-og-hreyfing/arion-banka-motid/
Kv.Þjálfarar.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
Fá strákarni treyjur hjá ykkur eða er einhver sérstakt dresscode á þá?
ReplyDeleteMæta í rauðu,það eru Hauka liturinn
ReplyDelete