AND

Tuesday, April 26, 2016

Æfing fellur niður.

Vegna lúxusvanda við það að eiga fjögur lið í meistaraflokki í úrslitakeppni í Handbolta og körfubolta fellur æfingin niður miðvikudaginn 27 apríl.

Eru leikir nær á hverju kvöldi og þurfa meistaraflokkar Hauka einnig að æfa á milli til að geta náð í Íslandsmeistaratitil.

Ætlar íþróttastjóri Hauka að finna auka tíma fyrir okkur sem verður auglýstur þegar fer að róast.

Minni ég á boltaskóla Hauka sem er á fimtudögum í Hraunavallaskóla, mega allir skráðir í 8.flokk mæta þar.


Kv.Þjálfarar

No comments:

Post a Comment

Eldri fréttir