Miðvikudaginn 17. desember verður síðasta æfingin hjá 8. flokki barna fyrir jólafrí. Þá gerum við okkur glaðan dag, börnin mega mæta með jólahúfur, Risarólan verður sett upp, frjáls æfing og foreldrar mega endilega koma niður á gólf og leika með okkur.
Fyrsta æfingin eftir jólafrí verður miðvikudaginn 7. janúar á hefðbundnum tíma. Í leiðinni minnum við á g Facebook grúppu flokksins sem heitir “Haukar 8.flokkur”. Endilega bætið ykkur við í þá grúppu.
kv. Kristján Ómar, Einar Karl og aðstoðarþjálfaraherinn.
No comments:
Post a Comment