AND

Wednesday, September 3, 2014




Skráning er hafin fyrir veturinn 2014-15.


Skráningar fyrir nýja tímabilið sem er að fara af stað, eru byrjaðar. Skrá þarf í gegnum „Mínar síður“ á vef Hafnarfjarðarbæjar en það er eina leiðin til þess að nýta niðurgreiðsluna frá Hafnarfjarðarbæ. Hægt er að nálgast skráninguna inni á http://haukar.is/ (stór rauður gluggi til hægri á síðunni „Skráning og greiðsla æfingagjalda – Mínar síður“) eða á http://www.hafnarfjordur.is/minar-sidur/. Viljum við hvetja forráðamenn til þess að skrá iðkendur inn sem fyrst og fullnýta þannig niðurgreiðsluna frá Hafnarfjarðarbæ. Ef eitthvað er óljóst eða ef ykkur vantar aðstoð á einhvern hátt, þá endilega hafið samband við Bryndisi,bryndis@haukar.is eða í síma 525-8702 og hún aðstoðar ykkur.

1 comment:

  1. Hæhæ,

    Hann Anton Breki kom í glænýjum bláum Viking stígvélum (með hvítri línu að neðan & ofan) í stærð 30 á æfingu 8 flokks í gær, miðvikudag 17 september.

    Þegar við komum af æfingu hins vegar voru stígvélin horfin úr skóhillunni en önnur stóðu þar eftir alveg eins í stærð 28.

    Væri frábært ef foreldrar myndu athuga hvort að barnið þeirra hafi óvart farið heim í of stórum stígvélum :)

    Kærar þakkir,
    Heiðdís

    ReplyDelete

Eldri fréttir