Sæl.
Við förum með tvö lið á mótið og spilar 8 .flokkur á SUNNUDAG. lið 1.mætir kl 10.45 og leikur fyrsta leik kl 10.50. á velli sem er merktur Jóakim (vel merkt)
lið 2. mætir kl 10.50 og á leik kl 11.00 á velli merktur Andrés Önd(vel merkt)
Mótið kostar 2500kr og er inní því fullt af bolta ,medalíur ,liðsmyndir Disney glaðningur,og máltíð í mótslok.Greiðist við komuna á mótið.
Ég og Andri verðum á staðnum og tökum á móti ykkur.
Lið 1.Sturla,Flóki,Róbert Daði,Árni mattías,Einar Aron,Mikael Darri,Þorsteinn,Steingrímur Orri.Benedikt.
Lið 2. Hrólfur Geir.Marinó Breki, Sindri Svend,Aron Knútur.Sigurður Ísak.Dagur Örn.Oliver G.
Mótið er haldið á Víkingsvellinum og er hann í Fossvoginum í RVK.
Sjáumst hress.Kv Einar og Andri...
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
Er hægt að bæta Róberti Daða ( 2008 ) við ??
ReplyDeleteKomið
ReplyDeletehvenær má gera ráð fyrir að þetta er búið?
ReplyDeleteEr möguleiki að fa að bæta við Benedikt Einar Helgason 2009 vissum ekki af skraningunni
ReplyDeleteSet Benedikt í lið hér að ofan.hvert lið er ca 3 tíma að..
ReplyDelete