Ég vil benda á að við þjálfararnir hjá yngstu krökkunum erum að bjóða stelpunum sem æfa hjá 8.flokki að prófa að mæta á æfingar hjá 7.flokki kvenna.
Æfingar þar eru sem segir mán-fimtud kl16.15-17-15.einnig má halda áfram að koma í 8.flokk barna.
Þetta eru þreifingar til að sjá hvort stelpum muni fjölga í barnaflokki .
Við munum ýmist æfa á grasinu og gerfigrasinu út sumarið ,það verður ekkert fastákveðið ,fer eftir því hvort það séu leikir í gangi eða unglingaflokkarnir að æfa á svæðinu.
Um mánaðarmótin mun ég setja af stað meldingu hér inná bloggið til að taka niður fjölda þáttakenda í Arion Bankamótinu sem fram fer um miðjan ágúst ,svo um að gera að fylgjast vel með .
Kv.Einar Karl. einar_karl@hotmail.com .
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment