Mikilvæg tilkynning!
Ásvellir eru lokaðir vegna viðgerðar á gólfinu út maí! Okkur þykir leitt að tilkynna þetta með svona stuttum fyrirvara, en við vorum bara að fá fréttir af þessu rétt í þessu.
Æfingar falla því niður þann 21. og 28. maí.
Sumaræfingataflan utanhússs tekur ekki gildi fyrr en í júní og því verðum við að sætta okkur við 2 vikna "vorfrí". Æfingar hefjast á ný í júní. Í leiðinni þökkum við fyrir veturinn þar sem við bæði, Hildur og Kristján, verðum í sumarfrí yfir alla sumarmánuðina og aðrir þjálfarar sjá um flokkinn á meðan.
Tuesday, May 20, 2014
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment