Þið afsakið hversu seint þessi tilkynning kemur. Það eru tveir leikir í kvöld á Ásvöllum og salurinn upptekinn frá kl. 17, og því fellur æfingin í dag niður.
Finnst alveg agalegt að fatta þetta svona seint en meistaraflokksleikir hafa aldrei áður haft áhrif á þennan æfingatíma. Vonandi komast þessi boð út til allra.
kv. þjálfarar
Wednesday, October 30, 2013
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment