AND

Friday, August 24, 2012

Mót hjá strákunum á sunnudaginn


Mæting á Tungubakka kl. 12:45 á sunnudaginn með 1500 kr - strákar

A lið á velli 1:
Alonso, Birkir, Dagur Orri, Orri, Sindri, Sören.

13:20 ÍR - Haukar, 14:00 Afturelding - Haukar
15:00 Fjölnir - Haukar, 16:00 Haukar - Skallagrímur

B lið á velli 2:
Ari, Egill, Halldór, Haukur, Kristófer Þrastarson, Magnús.

13:00 Hrunamenn - Haukar, 14:00 Haukar - ÍR
14:40 Haukar - Snæfellsnes, 15:40 Haukar - Fjölnir

C lið á velli 3
Arnar Frank, Dagur Ari, Daníel, Kristján Hrafn, Kristófer, Kristófer Kári.

13:00 Haukar - Fjölnir, 13:40 Haukar - ÍR
14:20 Haukar - Afturelding 1, 15:00 Haukar - Afturelding 2

D1 á velli 4
Alexander, Arnaldur, Dagur Máni, Kristófer Haukur, Kristófer Jón, Sigurbjörn.

13:20 Haukar1 - Fjölnir, 14:20 Afturelding - Haukar1
15:20 Haukar1 - Haukar2, 15:40 ÍR - Haukar1

D2 á velli 5 
Adam Ernir, Arnór, Ásgeir, Ísak, Krummi, Sigurður Bjarmi, Viktor.

13:40 Afturelding - Haukar2, 14:40 ÍR - Haukar2
15:20 Haukar1 - Haukar2, 16:00 Fjölnir - Haukar2

Endilega látið okkur vita ef við erum að gleyma einhverjum 

Ragga og Steini

3 comments:

  1. Hann Ýmir Darri er ekki á listanum enda ekki formlega skráður í fótboltanum. Getur hann samt verið með?
    Kv. Hrafnhildur Eik

    ReplyDelete
  2. Dagur Orri mætir sprækur á sunnudaginn!
    Kv. Thelma

    ReplyDelete
  3. Hann Ýmir getur auðvitað verið með :) Hann verður í liði D1 !
    Ævar bætist við í liði 2 !

    Hlökkum til að sjá ykkur öll spræk á sunnudag :D
    kveðja
    Ragga og Steini

    ReplyDelete

Eldri fréttir