Atlantismótið fer fram á Tungubökkum í Mosfellsbæ. Mótið fer að þessu sinni fram helgina 25.-26.ágúst og verður því hluti af bæjarhátíð Mosfellsbæjar "Í túninu heima" á mótinu er spilað í 5 manna liðum og er áætlað að mótið taki ca 2-3 klst á lið. Mótsgjaldið er 2000.- krónur og fá allir verðlaun. Nú er um að ger að skrá sig og taka þátt í þessu frábæra mótið. ÞETTA MÓT ER EKKI FYRIR HAUKA STELPUR.
Til að skrá sendið þið póst á ragga-berg@hotmail.com
Koma svo allir að vera með
Kveðja, Ragga 691-4070 og Steinberg 699-2143
Friday, August 10, 2012
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
Halldór Ingi mætir á mótið
ReplyDeleteArnaldur Gunnar mætir á mótið
ReplyDeleteEru þeir að spila á laugard eða sunnud?
ReplyDeleteÞeir eru að spila eftir hádegi á sunnudag
Deletekv. Steini og Ragga