Saturday, July 28, 2012
Myndir frá mótinu okkar góða :)
Takk kærlega fyrir mótið, mætingin var góð og stelpurnar stóðu sig allar rosalega vel. Þökkum einnig Víkingum og FH-ingum kærlega fyrir þeirra þátttöku.
Við vorum svo heppnar að ein mamman smellti myndum af duglegu stelpunum á mótinu okkar. Endilega smellið á linkinn og skoðið myndirnar.
http://www.flickr.com/photos/sigrunossurar/sets/72157630644356722/
Bestu kveðjur, Hildur og Helga.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment