AND

Tuesday, June 12, 2012


MÓT HJÁ 8. FLOKKI TELPNA ÞANN 17. JÚLÍ

Kæru forráðamenn telpna í 8. flokki. Fyrirhugað var að hafa mót fyrir stelpurnar í 8. flokki þann 14. júlí sem er laugardagur. Eftir umhugsun höfum við ákveðið að velja frekar virkan dag.
Við höfum því ákveðið að mótið verði þess í stað haldið ÞRIÐJUDAGINN 17. JÚLÍ frá klukkan u.þ.b. 15:30 til kl. 18:00. Mótið verður á Ásvöllum og verður auglýst betur þegar nær dregur. Foreldrar sem gætu hugsað sér að aðstoða við mótshaldið mega endilega setja sig í samband við okkur. 
Hægt er að skrá sig núna á hér á blogginu eða með sms, en síðasti skráningardagur er þriðjudagurinn 26. júní.

Kær kveðja, 
Hildur (6932989) og Helga (8477770). 

28 comments:

  1. Emilía guðbjörg mætir

    kv.Steini

    ReplyDelete
  2. Viktoría Klara mun mætir í stuði :)
    kv Klara

    ReplyDelete
  3. Kolbrún Sara mætir.

    Kv. Jakobína og Kolbrún Sara

    ReplyDelete
  4. Louisa verður með, skilaboð frá mömmu hennar María Lovísa, kv. Hildur.

    ReplyDelete
  5. This comment has been removed by the author.

    ReplyDelete
  6. Arna Rut verður með, fékk sms, kv. Hildur.

    ReplyDelete
  7. Aldís María mætir,
    kveðja,
    Björg

    ReplyDelete
  8. Baldvina mætir á mótið, kv. Hildur.

    ReplyDelete
  9. Hekla Sif kemst ekki, Hildur.

    ReplyDelete
  10. Sara Máney kemst ekki, Hildur.

    ReplyDelete
  11. Hafdís Gyða mætir,
    kveðja Guðbjörg

    ReplyDelete
  12. Lísbet Hekla verður með, kv. Íris

    ReplyDelete
  13. Bryndís Bjork mætir

    ReplyDelete
  14. Erla Hólm mætir

    ReplyDelete
  15. Karin Magnea mætir á sitt fyrsta mót, þetta verður fróðlegt ;) Kv, Rósa

    ReplyDelete
  16. Lena Rut verdur med. Helga.

    ReplyDelete
  17. Hildur verður með, kv. Hildur.

    ReplyDelete
  18. Þórhildur verður örugglega með, kv. Hildur.

    ReplyDelete
  19. Viktoría J verdur med. Helga.

    ReplyDelete
  20. Lára Þöll ætlar að vera með, kv.Hildur.

    ReplyDelete
  21. Auður kemur, kve.Hildur

    ReplyDelete
  22. This comment has been removed by a blog administrator.

    ReplyDelete
  23. Dröfn kemur. Helga.

    ReplyDelete
  24. Birta kemur á mótið, kv. Hildur.

    ReplyDelete
  25. Edda Haralds kemur og verður með á mótinu, kv. Hildur.

    ReplyDelete

Eldri fréttir