8.
FLOKKUR TELPNA KJÓLAPARTÝ 16.MAÍ OG
SUMARIÐ FRAMUNDAN
Kæru skvísur og foreldrar!
Á næstu æfingu ætlum við að
breyta til og hafa kjólapartý á æfingatíma. Allir mæta í kjól eða pilsi og mega
koma með drykk og nammi (miðum við 150 krónur). Við verðum uppi á annarri hæð á
Ásvöllum.
Æfingar í sumar verða á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 17:10 –
18:00 úti á Ásvöllum
(gervigrasinu). Fyrsta útiæfingin verður þann 5. júní. Æfingatímar verða óbreyttir þangað til.
Laugardaginn 14. júlí
stefnum við á að halda lítið mót á Ásvöllum svo endilega takið þann dag frá.
Sumarfrí verður frá 23.
júlí til 6. ágúst. Fyrsta æfing eftir sumarfrí verður því þriðjudaginn 7.
ágúst.
Þann 18. eða 19. ágúst stefnum
við að því að taka þátt í Arionbankamót Víkings. Þá fá stelpurnar tækifæri til
að láta ljós sitt skína og uppskera eftir sumarið J
Bestu
kveðjur, Hildur
(6932989) og Helga (8477770)
No comments:
Post a Comment