Við vorum með rangar upplýsingar varðandi kostnað á mótið, vonandi kemur þetta ekki að sök. Látið okkur vita ef svo er. Borga okkur á staðnum. Leikjaplanið kemur seinna í dag eða í kvöld, það er tilbúið en við eigum eftir að setja krakkana í lið, A og C liðin keppa á sunnudagsmorguninn og B og D liðin okkar spila eftir hádegið. Svo er bara að vona að veðrið leiki við okkur á sunnudaginn.
Ef einhver hefur áhuga á að koma að keppa en hefur ekki mætt mikið í sumar þá má alveg hafa samband, við erum aðeins með einn varamann í hverju liði og mættu alveg vera fleiri. :-)
Áfram Haukar. Hildur
No comments:
Post a Comment