AND

Tuesday, July 19, 2011

Skráning hafin

Skráning á Aftureldingarmótið fyrir 8.flokk barna er hafin. Leikið verður sunnudaginn 14. ágúst. Til þess að tilkynna þátttöku þíns barn á mótinu biðjum við þig að fylla út þetta skráningarform: Smelltu hér til að skrá. Tekið verður á móti skráningum fram föstudagsins 5. ágúst, en á þeim tímapunkti verður að liggja fyrir hversu marga keppendur við förum með á mótið. Allir þátttakendur fá verðlaunapening og gjafir að launum. Þátttökugjald er 1000 kr. og við þjálfararnir innheimtum það á staðnum þegar mætt verður til keppni. Upplýsingasíða mótsins er: http://atlantis.blogcentral.is/.

Í leiðinni minnum við á að sumarfrí frá æfingum nær yfir verslunamannahelgina. Fyrsta æfingin eftir frí verður þriðjudaginn 2. ágúst.

No comments:

Post a Comment

Eldri fréttir