Nokkrir punktar sem allir þurfa að vera með á hreinu:
- Foreldrar þurfa að vera á staðnum allan tímann - þjálfararnir munu ekki getað passað alla tæplega 50 Haukakrakkana sem verða að keppa þarna.
- Smelltu hér til að sjá kort af staðsetningu Tungubakka (gula A-ið á kortinu).
- Og smelltu hér fyrir enn nánari upplýsingar af heimasíðu Aftureldingar um aðkomuna að vellinum sem er dálítið snúin.
- Mótsgjaldið er 1000 krónur og við tökum á móti greiðslunni á staðnum ÞEGAR MÆTT ER.
- Við þjálfararnir verðum með stóran Haukafána og munum staðsetja okkur rétt fyrir framan sumarbústaðinn við keppnisvellina þegar mæting er hjá hverju og einu liði. Leitið að fánanum og þið finnið okkur.
No comments:
Post a Comment