AND

Friday, May 14, 2010

Æfingaleikur við Stjörnuna - hópar og mætingar

Þar sem það er dansleikur á Ásvöllum á laugardagskvöldið varð að færa æfingaleikinn aftur til 15:00. Hér eru helstu upplýsingar sem foreldrar þurfa á að halda:
  • Leikurinn fer fram innanhúss á Ásvöllum. Keppni fer fram bæði í Sal A og Sal B. Salur A er nær aðalinngangnum á Ásvöllum og Salur B fjær (bakvið grá tjaldið).
  • Allir fá keppnistreyju. Mætið að öðru leyti með venjulegan æfingabúnað en ekki myndi skemma fyrir ef stuttbuxurnar og sokkarnir væru rauðir. Legghlífar má koma með en er ekki nauðsyn.
  • Gott er að hafa með sér vatnsbrúsa.
  • Ætlast er til þess að foreldrar horfi á ofan af svölunum líkt og á æfingum. Til að komast þangað þarf að fara upp á 2. hæðina í húsinu, upp stigann sem blasir við manni þegar gengið er inn um aðalinnganginn.
  • Markmiðið með æfingaleikjum hjá þessum aldursflokki er að kynna þeim fyrir keppnisfyrirkomulaginu í íþróttinni og veita börnunum skilning á hlutverkum útileikmanna, markmann, þjálfara, dómara og áhorfenda. Markmiðið er EKKI að vinna leiki, skora flest mörk eða annað í þeim dúr!
  • Hvetjið liðið (Hauka) en ekki einstaklingana í liðinu.
  • Hér fyrir neðan eru nöfn allra þeirra sem skráðu sig í æfingaleikinn, í hvaða hóp hver og einn er og hvenær á að mæta.
  • Við afgreiðsluborðið við aðalinngang íþróttahússins mun standa á töflu í hvaða klefa hver hópur á að fara inn í til að skipta um föt. Börnin eiga að bíða þar eftir að þjálfari kemur og sækir þau.
Hópur 1 - mæting kl. 14:50
Bryndís Björk Guðvarðardóttir
Emilía Steinbergsdóttir
Katrín Tinna Sævarsdóttir
Kolbrún Garðarsdóttir
Sylvía Huld Óskarsdóttir
Thelma Melsteð Björgvinsdóttir
Alexandra Kristjánsdóttir
Þjálfarar: Hildur og Margrét


Hópur 2 & 3 - mæting kl. 14:50
Atli Freyr Björgvinsson
Ágúst Goði Kjartansson
Ásgeir Bragi Þórðarson
Emil Ákason
Gabríel Ingi Helgason
Guðmundur Högni Hannesson
Jón Gunnar Karlsson
Kristján Logi Guðmundsson
Mímir Máni Björgvinsson
Óskar Ísak Guðjónsson
Patrik Snæland Rúnarsson
Rökkvi Rafn Agnesarson
Sindri Sigurðarson
Stefán Gunnar Stefánsson
Steinn Snorri Jónsson
Tómas Hugi Ásgeirsson
Þrymur Orri Björgvinsson
Þjálfarar: Kristján Ómar og Styrmir


Hópur 4 & 5 - mæting kl. 15:20
Axel Þór Sigurþórsson
Anton Orri Heiðarsson
Anton Örn Einarsson
Arnór Elís Albertsson
Aron Axel Guðmundsson
Benedikt Snær Hauksson
Birkir Bóas Davíðsson
Hákon Hrafn Ásgeirsson
Ísak Máni Birgisson
Jónas Jónasson
Kjartan Veturliði Örvarsson
Kristján Ragnar Pálsson
Pétur Uni Lindberg Izev
Þengill Alfreð Kristinsson
Ævar Freyr Snorrason
Þjálfarar: Kristján Ómar og Styrmir

No comments:

Post a Comment

Eldri fréttir