Sunday, February 21, 2010
Hummelföt til sölu 1.-3.mars!
Haukar gerðu samning við Hummel nú í haust á keppnis- og æfingafatnaði. Nú er komið að söludögum þar sem fólk getur mætt og pantað Hummel vörur. Til sölu verða handbolta-, körfubolta- og fótboltabúningar, vindjakki, peysa og heilgalli. Söludagarnir verða mán. 1. mars, þri. 2. mars og mið. 3. mars frá kl. 17:00-20:00 á Ásvöllum. Nánar verður sagt frá dögunum síðar á heimsíðu Hauka (www.haukar.is).
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment