AND

Monday, November 2, 2009

Fótbolti - Boltaskóli

Eins og flestir vita þá er aðal fótboltaæfingin hjá 8.flokki barna á miðvikudögum innanhúss á Ásvöllum þar sem við Hildur og Kristján Ómar stjórnum ferðinni. Ég vill hins vegar vekja athygli á tímum Boltaskólans sem er fyrir sama aldurshóp og 8.flokkurinn. Boltaskólinn er með æfingar á mánudögum og föstudögum kl. 18-18:45 þar sem meiri áhersla er lögð á ýmsa leiki með og án bolta.
Við hvetjum sem flesta til að kíkja einnig á þessar æfingar sem eru í höndunum á Alberti Magnússyni, sem hefur um árabil séð um Leikjaskóla barnanna hjá Haukum.


3 comments:

  1. hvar er leikjaskólinn á mánudögum og föstudögum, á sama stað í Haukahúsinu??

    kv, Harpa

    ReplyDelete
  2. Mán = Setbergsskóli og fös = Hraunvallaskóli. Hægt að sjá það hægra megin á forsíðun flokksins, kveðja, Hildur.

    ReplyDelete
  3. Sæl
    Verða engir leikir eða mót hjá 8.flokki í vetur.

    ReplyDelete

Eldri fréttir