AND

Thursday, July 28, 2016

Arionbankamótið skráning

Sæl.

Arionbankamótið fer fram 13 og 14 ágúst næstkomandi og er haldið á Víkingssvæðinu í Fossvoginum.
Tekur mótið ca 3 tíma með öllu,leikjum, verðlaunum og veitingum.

Annað hvort er spilað á laugardegi eða sunnudegi en það er ekki komið í ljós enþá.

Kostnaður á hvern keppenda er ekki komin en hefur verið 2500 kr undanfarin ár,greiðist til þjálfara við komuna á svæðið.

Vinsamlegast skráið ykkur hér í athugasemdir hvort þið komið.

Ef eitthvað er óljóst sendið á mig línu(einar_karl@hotmail.com)


Kv.Einar Karl 8.flokkur Hauka

21 comments:

  1. Sturla og Flóki mæta

    ReplyDelete
  2. Þetta átti að vera. Torfi mætir :-)

    ReplyDelete
  3. Bergþóra BjörnsdóttirAugust 1, 2016 at 5:50 AM

    Elvar Smári mætir.

    ReplyDelete
  4. Hrönn KonráðsdóttirAugust 2, 2016 at 3:21 PM

    Daníel Rafn kemur

    ReplyDelete
  5. Hilmir mætir, en getur ekki keppt eftir hádegi á sunnudag. kv, Sveinn Óli

    ReplyDelete
  6. Darri Daníels mætir

    ReplyDelete
  7. Spilað verður fyrir hádegi á sunnudag.kemur allt á bloggið á fimmtudagskvöld(11 ágúst)

    ReplyDelete

Eldri fréttir