AND

Thursday, September 18, 2014

Tapað/Fundið

Hæhæ,

Hann Anton Breki kom í glænýjum bláum Viking stígvélum (með hvítri línu að neðan & ofan) í stærð 30 á æfingu 8 flokks í gær, miðvikudag 17 september. 

Þegar við komum af æfingu hins vegar voru stígvélin horfin úr skóhillunni en önnur stóðu þar eftir alveg eins í stærð 28.

Væri frábært ef foreldrar myndu athuga hvort að barnið þeirra hafi óvart farið heim í of stórum stígvélum :)

Kærar þakkir,
Heiðdís

No comments:

Post a Comment

Eldri fréttir