AND

Friday, July 13, 2012



Haukamót 8. flokks kvenna 17. júlí á Ásvöllum

Jæja stelpur.
Þá er komið að því sem allir hafa beðið eftir, fyrsta fótboltamót sumarsins.
Mæting er á gervigrasið að Ásvöllum kl. 15:50 (alls ekki seinna). Klukkan 16:10 hefst dagskráin með leynilegu skemmtiatriði. Fótboltasparkið byrjar svo kl. 16:30 og er dagskráin sem hér segir:

Lið 1
Lið 2
Lið 3
Lið 4
16:30
Hauk - Vík
Hauk - FH
Hauk - Vík
Hauk - FH
16:45
Hauk - FH
Vík - Hauk
Hauk - FH
Vík - Hauk
17:00
Vík - FH
Vík - FH
Vík - FH
Vík - FH
17:15
A1 - A2
B2 - B3
C1 - C2
D2 - D3
17:30
 A3 - B1
C3 - D1


Liðin okkar verða svona (með fyrirvara um breytingar):

Lið 4
Lið 3
Lið 2
Lið 1
Baldvina
Hafdís
Rut
Emilía
Erla
Lísbet
Viktoría Klara
Luisa
Arna Rut
Karin
Viktoría Jóhanns
Aldís
Hildur
Lena Rut
Kolbrún
Bryndís
Þórhildur
Lára
Ragnheiður
Dröfn
Birta
Auður
Hrafnhildur
Edda
Eygló
         
Vinsamlega staðfestið þátttöku hér á blogginu með því að fara inn í comments skrifa textann og svo staðfesta, gott er að velja bara Anonymous, því næst er ýtt á publish og þá á maður að skrifa inn þá stafi sem birtast og að lokum publish eða staðfesta.

Muna eftir 500 krónum, vatnsbrúsa og góða skapinu. Komið klæddar eftir veðri og gott er að vera með ávöxt á milli leikja. Einnig er gaman að taka myndir af allri gleðinni.

Síðasta mótið okkar í sumar er Arionbankamótið sem haldið verður helgina 18.-19.ágúst í Víkinni. Þátttökugjald er 2000.- og keppa stelpurnar í fimm manna liðum á litlum völlum á móti öðrum stúlkum úr 8.flokki. Innifalið í gjaldinu er veglegur glaðningur fyrir hvern og einn þátttakanda, grillveisla og verðlaunapeningur. Haukastelpur skrá sig á heimasíðunni okkar fyrir miðvikudaginn 8.ágúst.

Minnum á sumarfríið okkar sem verður hefst eftir fimmtudagsæfinguna þann 19.júlí.

Hlökkum til að sjá ykkur á mótinu, muna að staðfesta þátttöku með sms eða hér á heimasíðunni, einnig láta okkur vita ef það vantar einhvern á þennan nafnalista,  

Helga og Hildur. 

14 comments:

  1. Ragnheiður mætir :-)
    kv.
    Jón Þór

    ReplyDelete
  2. Auður Ósk mætir þann 17.
    Kv. Auður.

    ReplyDelete
  3. Aldís María mætir,
    kv,
    Björg

    ReplyDelete
  4. Karin Magnea hlakkar til að mæta á þriðjudaginn :) Kveðja Rósa

    ReplyDelete
  5. Birta mætir.
    Kveðja Freyja

    ReplyDelete
  6. Viktoría Klara mætir í stuði :)
    Kveðja Klara

    ReplyDelete
  7. Bryndís Björk kemur pottþétt :-) fékk e-mail. kv.Hildur.

    ReplyDelete
  8. Rut, Baldvina, Lena Rut, Eygló, Lára, Lísbet, Viktoría Jóhanns, Luisa, Dröfn, Hrafnhildur og Edda mæta allar.

    ReplyDelete
  9. var ad fratta af motinu ma karitas kristin koma kvedja elin

    ReplyDelete
    Replies
    1. Já hún má mæta :)
      Kv Helga. og Hildur

      Delete
  10. Lena Rut mætir, Kveðja Jónína

    ReplyDelete
  11. ELLEN MARIA MÆTIR

    ReplyDelete
  12. Emilía Guðbjörg mætir

    ReplyDelete
  13. Hrafnhildur Jara mætir:)

    ReplyDelete

Eldri fréttir