8.flokkur karla
Miðvikudaginn 16. maí, í æfingatíma okkar innanhúss kl. 17:10, kíkja félagar okkar í FH í heimsókn og spila við okkur æfingaleik. Það þarf að skrá þátttöku í æfingaleiknum með því að SMELLA HÉR. Skráningin er nauðsynleg fyrir mig svo ég viti hvort það muni mæta 50 eða 25 á æfinguna og svo reyni ég eftir bestu getu að skipta strákunum upp í hópa eftir geta, svo allir fái verkefni sem hæfir þeim.
Fyrir þá sem skrá sig þá er mæting kl. 17:00 í rauðri treyju eða haukabúning.
Í leiðinni má tilkynna það að útiæfinga hefjast þriðjudaginn 12. júní. Í sumar verður æft tvisvar í viku úti. Mjög líklegir æfingatímar eru þriðjudagar og fimmtudagar kl. 17:15-18:00. Nánar um það síðar.
Wednesday, May 2, 2012
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment