Til að fyrirbyggja allan misskilning þá er æfing hjá 8.flokki þann 10. ágúst (þriðjudag) á hefðbundnum tíma, þeas. 16:30, á Ásvöllum. Æfingaleikurinn sem var fyrirhugaður á móti Stjörnunni datt upp fyrir þar sem Stjarnan sá sér ekki fært að koma eftir allt saman.
Í stað þess ætlum við að nota æfinguna á morgun til þess að leyfa krökkunum að prófa það að undirbúa sig fyrir alvöru kappleik, þeas. að fara í haukabúning, hita upp, keppa leik, fagna, osfrv.
Sjáumst á morgun.
No comments:
Post a Comment