AND

Saturday, December 26, 2009

Jólaball Hauka!

Sunnudaginn 27. desember verður jólaball Hauka haldið í salnum á Ásvöllum.
Dansað verður í kringum jólatréið og aldrei að vita nema að jólasveinninn láti sjá sig.
Ballið hefst kl. 17:00 og lýkur kl. 19:00. Jólabingóið verður á sínum stað og mun spjaldið kosta 500.- krónur.
Ókeypis veitingar fyrir alla.

No comments:

Post a Comment

Eldri fréttir